Einstakar mæður

Félag kvenna sem velja að eignast börn einar með tæknifrjóvgun eða ættleiðingu.

Afhverju einstakar mæður?

Geggjaður félagsskapur, skemmtilegir viðburðir, tenglslanet og margt fleira

Einstakar mæður er félag kvenna sem hafa valið að eignast börn upp á eigin spýtur, með tæknifrjóvgun eða í gegnum ættleiðingu, og kvenna sem hafa hafið tæknifrjóvgunar- eða ættleiðingarferli einar síns liðs.

Megintilgangur félagsins er að standa vörð um hagsmuni félagskvenna og barna þeirra, efla samskipti þeirra á meðal og veita upplýsingar um ýmis mál sem að þeim snúa.

Einstakar mæður er mikilvægur vettvangur fyrir allar einstakar mæður til að ráða ráðum sínum, deila upplýsingum um sameiginlega reynslu og njóta samvista við aðrar einstakar fjölskyldur.

Félagskonur eru nú um 300 talsins (apríl 2025).

Félagskonur
0
Fjöldi barna
0
Fjöldi í ferli
0
Fjölbyrjur
0

Stjórn Einstakra mæðra

2025-2026

Ósk Vífilsdóttir

Formaður

Ingveldur Kristjánsdóttir

Gjaldkeri

Sonja Guðlaugsdóttir

Ritari

Svava G Margrétardóttir

Meðstjórnandi